Færsluflokkur: Bloggar

Trúarbragðafræði

Ég hef verið að vinna í trúarbragðafræði í vor. Ég átti fyrst að lesa inná náms.is trúarbragðafræði, þar um múslima, gyðinga og kristintrú. Siðan skrifa í word fimm sameignlegt um þessi þrjú og og fimm ósameignlegt. Ég lærði mikið um þessi trúarbrögð og mér fannst ágætlega skemmtilegt að vinna í þessu verkefni.

Amasonregnskógurinn

Í nátturufræði átti ég að gera glærukynningu um Amazon regnskóginn. Fyrst fékk ég hefti með upplýsingum um Amazon og skrifaði niður á blað. Ef ég fann ekki nógu margar upplýsingar í heftinu átti ég af fara á netið að leita.

Siðan skrifaði ég allt í word og setti setningarnar í power point ég fann myndir myndir sem pössuðu við textann og setti svo bakgrunn sem passaði við. Ég kynnti verkefnið fyrir hópnum mínnum.

Að lokum vistaði ég glærurnar slideshare.net,  bloggaði og setti glærurnar inná bloggsiðuna.

Ég lærði að sníða bakgrunn og lærði um Amazon fljótið og að það er 6.435 km langt og 300 m breitt og í Amazon eru fullt af dýrum

Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni því þetta var í fyrsta skipti sem ég gerði svona glærur. . 


Danska

Fyrst fór ég að gera uppkast um En dag i mit liv sem þýðir einn dagur í mitt líf og átti að skrifa einn dag í lífinu minu. Siðan fór kennarin (helga) yfir það. svo átti ég að fara í tölvu í word og skrifa það þar siðan vistaði ég þessu og setti inná box.net svo átti ég að blogga um það.

Hallgrímur Pétursson

Ég byrjaði að fara í tölvur og svo inná google og leita upplýsinga um Hallgrím Pétursson.
 
Þá átti ég að velja mér atriði úr ævi hans og myndir sem pössuðu.
 
Ég setti glærurnar í rétta timaröð og það áttu að vera að minnsta kosti 8 glærur.

enska -Anne frank

First me and my class were reading a book called Anne frank it was a sad story it was about a young girl that was a jew and was killed for nothing just cause she was a jew. before using the computer i wrote down everything in my stilabook then used google to find pictures and i had to read that i wrote in the photos. The program i used was photostory. 

 


Staðreyndir um Evrópu

Í þessu verkefni var átti ég fyrst að nota blað skrifa það sem ég á að gera í word og siðan notaði ég word til að setja inn form og svo notaði ég google til að fynna myndir. Siðan þegar allt var tilbúið opnaði ég box.net og setti inn verkefnið. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og mér fannst ekkert áhugavert við þessu verkefni


Plöntugreining í nátturufræði

Í nátturufræði var ég að greina plöntur og skrifa um þær. Ég fór að ná mér í plöntu, greindi hana en til þess notaði ég bókina Flóru Íslands. Ég lærði svo margt að finna blómaskipan, gerðkrónu, hvert er kjörlendi plönturnar og fl. þegar ég var buin að því þá fór ég í tölvuna og skrifa allt sem ég hef gert í nátturufræði þessa þrjár vikur. Plönturnar sem ég hef verið að vinna eru vallhumall, augnfró og gulmaðra.

Austur-Evrópa

Ég var að læra um austur-evrópu og var að vinna í bók sem heitir Evrópa vinnubók og að kom að ég átti að fara í tölvur og gera glærur og átti að velja fimm eftir töldu og þegar ég er buinn þá átti ég að setja inná slide share og blogga á blog.is

Enska

Þetta er kynning um mig sem ég gerði í photostory. Fyrst þurfti ég að fara inná google og finna myndir. Því næst setti ég þær inná photostory og stillti tímann rétt. Svo þurfti ég að kynna mig á ensku með því að lesa textann með ég sýndi  myndbandið fyrir bekkjarfélagana. Siðan setti ég myndbandið inn á bloggið og bloggaði um vinnuna.

 


Hvalir

Háhyrningar eru grimmastir og hraðastir að synda af öllum hvölum. Hann er með stærsta bakugga allra hvala þess vegna heitir hann háhyrningur og á ensku heitir hann killer whale því að hann er mjög flinkur að veiða. Háhyrningurinn er í öllum heimshöfum og eru til 5000-7000 háhyrningar hér við land. Steypireyðurin er stærsta dýr jarðarinnar og þyngsta, um 132 tonn og 32 metra að lengd. Hnúfubakur er með stærsti bagslin og getur sungið í 90 mínutúr. Sporðurinn erlangur og getur verið með breytilega líti. Hnísa er jafnstór og fullorðinn mann. Búhvalurinn getur kafað lengst allra hvala. Hausin er um 1/3 partur af líkamannum hans. 

  


Næsta síða »

Höfundur

Natanel Demissew Ketema
Natanel Demissew Ketema
Natanel er í Ölduselsskóla og æfir fótbolta með ÍR.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband